Opnið gluggann Viðskm.færsluupplýsingar.

Glugginn Viðskm.færsluupplýsingar birtist þegar smellt er á Viðskiptamaður og síðan á Færsluupplýsingar á viðskiptamannaspjaldinu. Glugginn sýnir upplýsingar um færslur viðskiptamanns.

Flýtiflipinn Síðasta fylgiskjal sýnir þá færslu sem síðast var færð (í gjaldmiðli færslunnar) af eftirfarandi gerðum: Greiðsla, Reikningur, Kreditreikningur, Innheimtubréf, Vaxtareikningur og Endurgreiðsla.

Flýtiflipinn Fjöldi fylgiskjala sýnir fjölda færslna í hverri tegund, fyrir

Það sýnir einnig þær heildarupphæðir sem eftir eru í SGM fyrir allar færslur af hverri tegund.

Neðst á flýtiflipanum hefur kerfið reiknað meðaltíma innheimtu fyrir hvert tímabil. Þetta er ákvarðað með því að draga bókunardagsetningarnar frá samsvarandi borgunardagsetningum og deila fjölda reikninga í heildina. Mesta staða viðskiptamanns (í SGM) í hverju þriggja tímabilanna er einnig sýnd.

Ábending