Sýnir heildarupphæðina sem færð hefur verið inn í úthlutunarbókina, að þeirri línu þar sem bendillinn er.
Dæmi:
Upphæðin 10.000 í ítrekunarbókarlínunni skiptist í 5 línur í úthlutunarbók, þar sem 2,000 verða í hverri. Þegar bendillinn er í annarri úthlutunarlínu kemur talan 4.000 fram í reitnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |