Tilgreinir jöfnunarmismun þegar færslum í mismunandi gjaldmiðlum er jafnað saman. Upphæðin er í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.
Það er gjaldmiðill færslunnar sem jöfnuð er við eina eða fleiri færslur sem ákvarðar tímabilið fyrir sléttunarmismuninn. Tímabilið er sett upp í reitnum Sléttunarnákvæmni jöfnunar á viðkomandi gjaldmiðilsspjaldi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |