Tilgreinir upphæðina sem er ójöfnuð áður en færslan hefur verið jöfnuð til fulls. Upphæðin er sýnd í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.
Til athugunar |
|---|
| Ef gildið „Óskilgreint“ er í þessum reit, er ekki til gilt gengi fyrir gjaldmiðilinn í reitnum Gjaldmiðill jöfnunnar á bókunardegi í reitnum Bókunardags. í gildandi línu. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |








Til athugunar
Ábending