Inniheldur samtölu upphæðanna í öllum viðskiptamannafærslunum sem hafa verið valdar og jafna á við færsluna sem kemur fram í reitnum Tiltæk upphæð. Upphæðin er í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.

Ábending