Tilgreinir upphæðina sem er ójöfnuð áður en færslan hefur verið jöfnuð til fulls. Upphæðin er sýnd í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.

Til athugunar
Ef gildið „Óskilgreint“ er í þessum reit, er ekki til gilt gengi fyrir gjaldmiðilinn í reitnum Bókunardags. í gildandi línu.

Ábending