Tilgreinir afmörkun á fjárhagsreikninga þannig að gildin í reitunum Staða, Áætlun til dags. og Áætluð upphæð séu aðeins byggðar á fjárhagsreikningum sem eru með í afmörkuninni.
Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Röðun þeirra lýtur ákveðnum reglum. Reglurnar eru útlistaðar í eftirfarandi dæmum.
Merking | Dæmi | Innifalið |
---|---|---|
Jafnt og | 1110 | Aðeins færslur fyrir fjárhagsreikning 1110 |
Millibil | 1110..1340 | Færslur fyrir fjárhagsreikninga 1110 til og með 1340 |
Smellt er á reitinn til þess að skoða bókhaldslykilinn með öllum tiltækum fjárhagsreikningum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |