Tilgreinir upphćđir í SGM ef upphćđir eru fćrđar inn í fjárhagsbók í erlendum gjaldmiđli. Ţó getur ţađ gerst, ţó svo ađ allar bókarlínurnar stemmi í erlenda gjaldeyrinum, ađ samtala ţeirra í SGM stemmi ekki ţegar hverri bókarlínu fyrir sig hefur veriđ breytt og sléttuđ í SGM. Ţetta ţýđir ađ hreyfing sem stemmir í erlendum gjaldmiđli stemmi hugsanlega ekki í SGM og geti ţví ekki veriđ bókuđ.
Hćgt er ađ nota ađgerđina Setja inn sléttun umreiknings í SGM til ađ setja inn sléttunarleiđréttingarlínu í fćrslubókina. Ţessi sléttunarleiđréttingarlína stemmir af SGM ţegar upphćđir í erlendum gjaldeyri stemma einnig. Ţá er hćgt ađ bóka fćrslubókina.
Áđur en ţessi ađgerđ er notuđ ţarf ađ tilgreina fjárhagsreikningana sem kerfiđ notar fyrir sléttunarleiđréttinguna. Ţessir reikningar eru tilgreindir í Db.reikn. sléttunar SGM umreiknings og reitnum Kr.reikn. sléttunar SGM umreiknings í töflunni Gjaldmiđill.