Hægt er að setja afmarkanir á eftirfarandi reiti:

Sía Lýsing

Stöðuafmörkun

Rita skal stöðukóta eigi aðeins að birta tækifæri sem hafa þann tiltekna stöðukóta.

Árangurslíkinda% - afmörkun

Hér er færð inn hlutfallstala ef aðeins á að birta tækifæri sem hafa þær líkur á árangri.

Afmörkun líkinda%

Hér er færð inn hlutfallstala ef aðeins á að birta tækifæri sem hafa þau tilteknu líkindi.

Afmörkunin % lokið

Hér er færð inn hlutfallstala ef aðeins á að birta tækifæri sem er lokið að því marki.

Áætl. virði, afmörkun

Hér er færð inn upphæð (SGM) ef aðeins á að birta tækifæri sem hafa það áætlaða virði.

Reikn. núgildandi virði afmörkun

Hér er færð inn upphæð (SGM) ef aðeins á að birta tækifæri sem hafa það reiknaða gildandi virði.

Söluferlisafmörkun

Hér er færður inn kóti söluferlis ef aðeins á að birta tækifæri sem voru stofnuð í því tiltekna söluferli.

Söluþrepsafmörkun

Hér er færður inn kóti söluferlisþreps ef aðeins á að birta tækifæri sem voru stofnuð í því tiltekna söluferlisþrepi.

Sjá einnig