Ţess er krafist í lögum ađ skattyfirvöldum sé send gagnaskrá á tilteknu sniđi.

Til ađ búa til ađ gagnaskrá fyrir skattyfirvöld ţurfa allir reikningar í bókhaldslyklinum ađ vera uppsettir međ réttu skattanúmeri skattstofu, tilgreint af viđkomandi skattyfirvöldum.

Fjárhagsreikningar eru tengdir fyrirfram skilgreindum reikningskótum hins opinbera og ţessum kótum er skipt upp í hópa og tegundir. Bćta ţarf viđ viđeigandi skattstofunúmerum og tengja fjárhagsreikninga viđ ţessa kóta handvirkt. Einnig ţarf ađ tilkynna gögnin til skattyfirvalda.

Sjá einnig