Til að nota Microsoft Social Engagement í Microsoft Dynamics NAV á viðskiptamenn, lánardrottna og/eða vörur er þörf á uppsetningu í upphafi í Microsoft Social Engagement. Í Microsoft Social Engagement er sett upp áskrift, netþjónn stilltur og notendur tilgreindir sem þurfa leyfi til að bæta við leitarhugtökum. Frekari upplýsingar eru í Hafist handa með Social Listening.
Svo þarf í Microsoft Dynamics NAV að tilgreina uppsetningarupplýsingar með Uppsetningargluggi Social Listening glugganum. Í þessum glugga eru leyfisskilmálar samþykktir, vefslóð slegin inn fyrir Microsoft Social Engagement netþjóninn þaðan sem gögnum er safnað og ákveðið hvaða hlutir Social Listening er leyfilget fyrir. Frekari upplýsingar eru í Uppsetningargluggi Social Listening.
Þegar nauðsynlegar upplýsingar hafa verið settar upp þarf að færa þær inn á birgðaspjöldin. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: bæðta við leitaratriðum í Social Listening.