Í glugganum Upplýsingar um þjónustuvöru er hægt að skoða nýjustu upplýsingar um notkun, reikningsfærðar upphæðir og framlegð fyrir tiltekna þjónustuvöru.
Flýtiflipinn Almennt:
Á þessum flýtiflipa er hægt að skoða upplýsingar um eftirfarandi þjónustufærslutegundir:
-
Forði
-
Vörur
-
Þjónustukostn.
-
Þjónustusamninga
-
Samtals
Fyrir hverja færslutegund er hægt að skoða reikningsfærða upphæð, notkun (upphæð)), kostnaðarupphæð, magn, reikningsfært magn og notað magn, framlegðarupphæð og prósentu. Framlegðarprósentan er reiknuð í samkvæmt eftirfarandi formúlu:
(Reikningsfærð upphæð - Notkun (Kostnaður)) x 100/ Reikningsfærð upphæð)