Margir ólíkir hópar innan fyrirtækis þurfa að sækja upplýsingar sem geymdar eru um tengiliði á mismunandi stöðum. Fyrirtækið í heild sinni deilir og hefur aðgang að gögnunum og þetta leyfir öllum í fyrirtækinu að hafa stöðugt fullkomið yfirlit yfir viðskiptamennina.

Ef senda þarf lista tengiliða, til dæmis til auglýsingafyrirtækis, er hægt að flytja út þessar upplýsingar út frá tilteknum afmörkunum og senda þær í aðgreindri skrá.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Opna ákveðið vefsvæði á internetinu með tengli í tengiliðaspjaldi fyrirtækis.

Hvernig á að leita að tengiliðaupplýsingum á Internetinu

Búa til textaskrá með tengiliðaupplýsingum.

Hvernig á að flytja út Tengiliði