Tilgreinir grunnupplýsingar fyrir framleiđsluspána, svo sem dagsetningu framleiđsluspár, vörunúmer, mćlieiningarkóta og spámagn. Forritiđ afritar ţessar upplýsingar úr glugganum Framleiđsluspár og af birgđaspjaldinu. Eini reiturinn í allri töflunni sem hćgt er ađ breyta er reiturinn Lýsing.
Framleiđsluspá er framsett mat á framtíđareftirspurn eftir vöru innan ákveđins tímabils. Ţađ er hćgt ađ gera framleiđsluspá fyrir vöru sem er fullunnin söluvara eđa vöruíhlutur. Tegund framleiđsluspár er tilgreind fyrir hverja vöru sem tekin er međ í framleiđsluspánni.
Kerfiđ notar upplýsingarnar sem fćrđar eru í gluggann Framleiđsluspá til ađ reikna brúttóţörfina fyrir vöru innan spártímabilsins. Í ţessu ferli, sem kallast reikningur nettóstöđu, dregur raunverulega eftirspurnin eftir vöru úr magni framleiđsluspárinnar sem svarar ţví magni. Ef raunveruleg eftirspurn eftir vöru er meiri en magniđ í spánni er framleiđsluspáin í raun fjarlćgđ úr brúttóţörfum og í stađinn kemur raunveruleg eftirspurn. Ţegar kerfiđ reiknar brúttóţarfir kemur sjálfstćđ eftirspurn til nettóreiknings spárinnar vegna söluvöru og háđ eftirspurn til nettóreiknings vegna vöruíhluta.