Tilgreinir allar útgáfur og vörur og notað magn fyrir hverja vöru framleiðsluuppskriftar.
Þennan glugga er hægt að nota til að bera saman ólíkar framleiðsluuppskriftir til að athuga notaðar einingar í hverri útgáfu.
Eigi að skoða ítarlegar upplýsingar um eitt atriði er línan sem atriðið er í valin, smellt á aðgerðatáknið, vísað á Íhlutir og smellt á Notkunarstaður.