Úthlutar og skipuleggur starfsmenn fyrir staðalverkhluta. Í þessari töflu er hægt að færa inn fyrir staðalverkhluta starfsmenn með sérhæfileika, sérþekkingu eða sérstakt leyfi.

Þegar staðalverkskóti er settur á leiðarlínuna afritar kerfið starfsmenn staðalverkhlutans í töfluna Starfsmenn leiðar.

Ekki þarf að úthluta starfsmönnum staðalverkhluta nema einu sinni. Kerfið afritar efnið í töflunni Staðalverkhluti á alla staði sem þess er þörf þegar kóti staðalverkhlutans er ritaður.

Sjá einnig