Tilgreinir upplýsingar um vélarstöðvar notanda.
Ráðstöfunarbókhald er mikilvægur hluti þess að hafa stjórn á framleiðsluferli fyrirtækisins. Taflan Vélastöð er notuð í því skyni. Í töflunni eru upplýsingar sem nýtast við margskonar aðgerðir sem auðvelda að áætla afkastaþarfir, til dæmis tiltæka afkastagetu og sjálfgildi vinnslu, uppsetningu, bið-og flutningstíma.
Hver vélastöð skal auk þess hafa númer sem er einstakt fyrir hana. Þegar númer vinnustöðvarinnar er ritað í einhverjum hluta kerfisins notar kerfið sjálfkrafa upplýsingar úr glugganum Vélastöðvarspjald fyrir þá vélastöð. Á vélastöðvarspjaldi er hægt að smella á Tengdar upplýsingar og vísa á Vélastöð til að skoða:
-
Getubókarfærslur fyrir vélastöðina
-
Athugasemdir fyrir vélastöðina
-
Álag á vélastöð
-
Upplýsingar um vélastöðvar
Allar vélastöðvar verða vera settar upp í þessari töflu.