Skilgreinir daga sem eru ekki venjulegir vinnudagar samkvæmt dagatali verkstæðis. Hægt er að ákvarða fjarveru vegna til dæmis skemmtidaga fyrirtækisins.

Ef að fjarveran er aðeins hluti af áætluðum vinnutíma (t.d. frí hálfan daginn) er viðeigandi lengd skráð með því að rita upphafs- og lokatíma.

Sjá einnig