Tilgreinir upplýsingarfærslur raðnúmers, sem eru búnar með glugganum Raðnúmeraupplýsingaspjald. Þannig er hægt að fylgjast með vörum sem hefur verið úthlutað raðnúmerum. Til dæmis er hægt að setja töfluna þannig upp að hún útiloki að tiltekið raðnúmer sé bókað.
Í töflunni eru einnig upplýsingar um raðnúmer í birgðum og það magn sem er runnið ú.