Inniheldur dćmigert vinnustundaskipulag forđans í fyrirtćkinu. Til dćmis, 8 stundir á dag frá mánudegi til föstudags og 4 stundir á laugardegi fyrir tćknimenn í fullu starfi og 4 stundir á dag frá mánudegi til föstudags fyrir tćknimenn í hlutastarfi. Hćgt er ađ setja upp eins mörg sniđmát og ţurfa ţykir. Í hverju sniđmáti er fjöldi vinnustunda fyrir hvern virkan dag.

Ţegar sett er upp vinnugeta fyrir forđa er valiđ ţađ sniđmát vinnustunda sem er líkast vinnustundum forđans. Hćgt er ađ breyta stundunum handvirkt. Kerfiđ bćtir ţá viđ sem getu fjölda vinnustunda fyrir hvern dag á tímabilinu sem valinn hefur veriđ.

Sjá einnig