Tilgreinir lista yfir þjónustureikninga og kreditreikninga (bókaða og óbókaða) sem tengjast þjónustupöntunum og þjónustusamningum.
Kerfið fyllir sjálfkrafa í þessa töflu þegar þjónustureikningar og kreditreikningar eru stofnaðir úr þjónustupöntun eða þjónustusamningi.