Tilgreinir bókađar ţjónustufćrslur.
Kerfiđ stofnar ţjónustufćrslur í ţjónustudagbókinni viđ bókun ţjónustureikninga og ţjónustupantana og stofnun samningsreikninga.
Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síđasta númer fćrslnanna sem skráđar eru ţar. Ef skođa á fćrslurnar er smellt á Dagbók, síđan annađ hvort á Ţjónustubók eđa Ábyrgđarbók.