Tilgreinir kóta fyrir ástæður starfsloka starfsmanna. Þessa kóta má nota til að tákna ýmsar ástæður fyrir starfslokum starfsmanna: brottvísun, starfslok vegna aldurs, uppsögn o.s.frv.

Þegar settir hafa verið kótar fyrir ástæður starfsloka eru þeir tengdir við hvern starfsmann á starfsmannaspjaldinu. Á starfsmannaspjaldinu er einnig hægt að tilgreina dagsetningu dagsins þegar starfsmaðurinn lét af störfum.

Sjá einnig