Inniheldur allar viðeigandi upplýsingar um afhendingaraðila og þá lánardrottna sem greiða á til, MF-félagakóta, afhendingar og gjaldmiðil. Flestar þessara upplýsinga eru sóttar sjálfkrafa úr töflunni Lánardrottinn þegar reitirnir Númer afh.aðila, Greiðist lánardr. nr. og MF-félagakóti eru fylltir út.