Inniheldur allar viðeigandi upplýsingar um þann viðskiptamann sem selt er til, og þann sem er reikningsfært á, MF-félagakóta, dagsetningu, afhendingu og gjaldmiðil. Megnið af þessum upplýsingum er sótt sjálfkrafa í töfluna Söluhaus.