Notað þegar gögn eru skrifuð í Excel
Í stað þess að skrifa beint í Excel eru gögn skrifuð í Biðminni Excel töfluna sem ein færsla í Excel dálk með viðbótarupplýsingum um gögnin, t.d. gagnagerðin (fjödli eða texti) og aðrir eiginleikar. Þessi gögn eru svo skrifuð í Excel byggð á upplýsingunum í töflunni.