Tilgreinir hvernig eigi að sjá um tiltekna þætti birgða.

Á flýtiflipanum Almennt er hægt að setja upp hvaða kostnaður er sjálfkrafa bókaður í fjárhag og hvort kerfið afriti efni athugasemdareitanna í millifærslupantanir.

Á flýtiflipanum Birgðageymsla má setja upp sjálfgefna birgðageymslukóta.

Á flýtiflipanum Númeraröð má setja upp sjálfgefna númeraröð.

Sjá einnig