Tilgreinir forrit sem nota á til að senda gögn í Microsoft Dynamics NAV.
Viðbótarupplýsingar
Í þessari töflu eru upplýsingar um forritin sem hægt er að nota til þess að flytja út gögn. Hægt er að nota þessi forrit til að flytja inn stílblöð. Sjálfgefið er að Microsoft Office Word og Excel séu tekin með í þessari töflu.