Tilgreinir stağlağa innkaupakóta til ağ setja upp innkaupalínur sem á ağ nota reglulega. Hægt er ağ setja upp eins marga stağlağa innkaupakóta og hver vill og hver şeirra um sig getur innihaldiğ hvağa fjölda af stöğluğum innkaupalínum sem er. Síğan er tilgreint hvağa stöğluğu innkaupakótar eiga viğ hvağa lánardrottna.
Síğar, şegar innkaupaskjal er sett upp fyrir lánardrottin sem búiğ er ağ úthluta stöğluğum innkaupakóta, er hægt ağ nota ağgerğina Sækja stağlağan innkaupakóta lánardrottins til ağ setja sjálfvirkt inn innkaupalínurnar sem voru settar upp fyrir kótann.
Hægt er ağ setja upp stağlağar innkaupalínur meğ texta, fjárhagsreikningum, vörum, eignum og kostnağarauka.