Tilgreinir fjárhagsfærslu sem hægt er að skoða úr bókhaldslykli ef bókað er í fjárhagsreikning.

Hægt er að stofna fjárhagsfærslur á eftirfarandi hátt: með bókun færslubókar; bókun sölupöntunar, reiknings eða kreditreiknings; bókun innkaupapöntunar, reiknings eða kreditreiknings; bókun inngreiðslna og greiðslna til lánardrottna; bókun vaxtareikninga og innheimtubréfa og með keyrslum.

Efni reitanna í töflunni Fjárhagsfærslur er ekki hægt að breyta þar sem búið er að bóka færslurnar.

Sjá einnig