Endurflokkar eignafærslur. Þetta kemur að notum ef þörf er á að millifæra eign úr einu víddargildi í annað, blanda nokkrum eignum í eina eign eða skipta einni eign í nokkrar eignir.

Fyrst verður að færa þær upplýsingar sem nota á við endurflokkun í endurflokkunarbókina (til dæmis gamla eignanúmerið, nýja eignanúmerið og þá prósentu sem á að endurflokka).

Ef síðan er smellt á hnappinn Endurflokka millifærir kerfið færslurnar í eignabókina. Ef settar hafa verið upp úthlutanir setur kerfið sjálfkrafa inn mótreikninga með tilteknu úthlutuninni í færslubókina. Síðan er hægt að leiðrétta færslur eins og þörf er á fyrir bókun.