Birtir uppfærðar upplýsingar um hreyfingar í birgðum sem tengjast birgðaspjaldinu sem er opið.

Síðast bókaðar

Á þessum flýtiflipa er hægt að skoða upplýsingar um eftirfarandi færslutegundir:

  • Móttaka
  • Innkaup
  • Aukning
  • Afhending
  • Sala
  • Minnkun

Við hverja færslutegund má sjá dagsetningu, fylgiskjalsnúmer, einingafjölda, upphæð á einingu og heildarupphæð fyrir allt af þessu, síðustu færslu fyrir þessa vöru.

Á að bóka

Á þessum flýtiflipa eru upplýsingar um næstu og síðustu móttöku og afhendingu á þessari vöru.

Fyrir hverja væntanlega eða bókaða móttöku eða afhendingu er hægt að skoða dagsetningu, pöntunarnúmer, einingafjölda, upphæða á einingu og fjölda eininga í pöntuninni.

Sjá einnig