Stofnkostnaður eignar er SGM 100.000. Upphafsdags. afskriftar er 01/03/00. Áætlaður líftími er fimm ár, þannig að Lokadags. afskriftar verður að vera 30/06/05. Keyrslan Reikna afskriftir er keyrð einu sinni á ári. Í þessu dæmi miðast fjárhagsárið við almanaksárið.

Færslurnar í eignabókinni líta þannig út:

Dagsetning Eignabókunartegund Dagar Upphæð Bókfært virði

03/01/00

Stofnkostnaður

*

100.000,00

100.000,00

12/31/00

Afskriftir

270

-10.000,00

90.000,00

12/31/01

Afskriftir

360

-20.000,00

70,000.00

12/31/02

Afskriftir

360

-20.000,00

50.000,00

12/31/03

Afskriftir

360

-20.000,00

30,000.00

12/31/04

Afskriftir

360

-20.000,00

10.000,00

12/31/05

Afskriftir

180

-10.000,00

0,00

* Upphafsdags. afskrifta

Dæmi - HLF1/LL tvisvar á ári

Stofnkostnaður eignar er SGM 100.000. Upphafsdags. afskriftar er 01/11/00. Áætlaður líftími er fimm ár, þannig að Lokadags. afskriftar verður að vera 30/06/05. Í glugganum Eignaafskriftabækur inniheldur reiturinn Hlutfallsleg afskrifta% 40. Keyrslan Reikna afskriftir er keyrð einu sinni á ári. Í þessu dæmi miðast fjárhagsárið við almanaksárið.

Færslurnar í eignabókinni líta þannig út:

Dagsetning Eignabókunartegund Dagar Upphæð Bókfært virði

11/01/00

Stofnkostnaður

*

100.000,00

100.000,00

12/31/00

Afskriftir

60

-20.000,00

80.000,00

12/31/01

Afskriftir

360

-32.000,00

48.000,00

12/31/02

Afskriftir

360

-19.200,00

28.800,00

12/31/03

Afskriftir

360

-11.520,00

17.280,00

12/31/04

Afskriftir

360

-11.520,00

5.760,00 LL

12/31/05

Afskriftir

180

  -5,760.00

0,00 LL

* Upphafsdags. afskrifta

"LL" á eftir bókfærðu virði merkir að línuleg aðferð hafi verið notuð.

Reikningsaðferð:

1. árið:

Hlutfallsleg upphæð:

Upphæðin fyrir allt árið = 40% af 100.000 = 40.000. Fyrir hálft ár þá 40.000 / 2 = 20.000

Línuleg upphæð:

Upphæðin fyrir allt árið = 100.000 / 5=20.000. Fyrir hálft ár þá = 20.000 / 2 = 10.000

Hlutfallsleg upphæð er notuð vegna þess að hún er hærri.

5. árið (2004):

Hlutfallsleg upphæð: 40% af 17.280,00 = 6.912,00

Línuleg upphæð = 28.800/1,5 = 11.520,00

Línulega upphæðin er notuð vegna þess að hún er hærri.

Sjá einnig