Eftirfarandi dæmi er byggt á reikningi með tveimur línum með mismunandi VSK. framl. Bókunarflokkum, en með sömu upphæð. VSK-vörubókunarflokkarnir eru 10% og 25%, línuupphæðirnar eru 1.10 SGM og reikn. afsláttur er 5 %.
Ef reiturinn Reikna reikn.afsl. út frá VSK-kennimerki er ekki gátmerktur reiknar kerfið reikningsafsláttinn miðað við millisamtölu:
Millisamtala | 5% reikn.afsláttur | Alls utan VSK | VSK | Brúttóupphæð |
2,20 | 0,11 | 2,09 | 0,36 | 2,45 |
Skilgreiningar á VSK eru:
VSK % | Línuupphæð | Reikningsafsláttarupphæð | VSK-stofn | VSK-upphæð |
10 | 1,10 | 0,06 | 1,04 | 0,10 |
25 | 1,10 | 0,05 | 1,05 | 0.26 |
Þessi aðferð veldur því að ein lína er bókuð í reikningsafsláttarreikninginn í bókhaldslyklinum.
Ef reiturinn Reikna reikn.afsl. út frá VSK-kennimerki er gátmerktur reiknar kerfið reikningsafsláttinn miðað við hverja línu VSK-skilgreiningar:
Millisamtala | 5% reikn.afsláttur | Alls utan VSK | VSK | Brúttóupphæð |
2,20 | 0,12 | 2,08 | 0,36 | 2,44 |
Skilgreiningar á VSK eru:
VSK % | Línuupphæð | Reikningsafsláttarupphæð | VSK-stofn | VSK-upphæð |
10 | 1,10 | 0,06 | 1,04 | 0,10 |
25 | 1,10 | 0,06 | 1,04 | 0.26 |
Þessi aðferð veldur því að tvær línur eru bókaðar í reikningsafsláttarreikninginn í bókhaldslyklinum.
Þegar svo háttar til gáfu mismunandi aðferðir aðeins ólíka reikningsafslætti en annars getur ólíkur reikningsafsláttur valdið breytingum á upphæð VSK.