Sýnir heiti reikningsins sem hefur verið færður í færslubókarlínuna þar sem bendillinn er staðsettur. Reiturinn uppfærist sjálfkrafa þegar bendillinn er færður.